P.O.V: Barnastjörnur

Lindsay Lohan, Daniel Radcliffe og Amanda Bynes eiga það öll sameiginlegt að vera barnastjörnur.  Hvað varð um þessar stjörnur? Hvaða fleiri barnastjörnur voru áhrifamiklar í okkar æsku og hvað fólst í því að vera barnastjarna? IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.