P.O.V: Nýtt upphaf í Hollywood

Nýtt upphaf leikara og fólks í bransanum einkenna þátt dagsins.  Maja og Bríet ræða markmið á nýja árinu, leikarar sem snéru blaðinu við og fólk sem fór út í eitthvað allt annað en kvikmyndabransann.  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.