P.O.V: Tæknibrellur

Sigurjón Garðarsson kom til okkar í spjall um þróun tæknibrellna og hvernig ferlið við stórar kvikmyndir er.  Hann hefur starfað í ýmsum myndum, unnið til Eddunnar og vinnur nú í stóru erlendu verkefni sem við fengum ekki einu sinni að vita hvað væri! Þetta viðtal vakti svo sannarlega áhuga okkar á tæknibrellum - hvað með þig?  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.