SLATE 10: Gunnar Björn Guðmundsson
Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri og handritshöfundur kom til okkar í viðtal og spjallaði um ferlið við gerð Ömmu Hófí, handritaskrif, Þeir Tveir og hvernig þetta allt byrjaði. Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar camerarullar@gmail.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.