SLATE 11: Reykjavík Feminist Film Festival
Lea Ævarsdóttir og Sólrún Sen komu til okkar í viðtal að spjalla um Reykjavík Feminist Film Festival sem verður haldin í þriðja sinn á næstu misserum! Fylgið okkur endilega: @camerarullar camerarullar@gmail.com camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.