SLATE 12: Bragi Þórðarson

Bragi Þórðarson er kvikmyndagerðarmaður sem heldur úti tveimur hlaðvörpum (Pitturinn / Mótorvarpið)  Hann vann í framleiðsluteymi Verbúðarinnar og segir okkur frá ferlinu frá A-Ö og að hann hafi uppgötvað mikilvægi Behind the scenes við gerð þáttanna.  Svo gott sem enginn spoiler af Verbúðinni en mikið um bakvið tjöldin. IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com  Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.