SLATE 13: Kolbrún Anna Björnsdóttir

Kolbrún Anna er leikkona, dansari, kennari, handrits- og rithöfundur.  Hún er einn af handritshöfundum og leikkonum Vitjana sem kemur út á RÚV næstu páska.  Hún segir okkur frá ferlinu, skemmtilegar sögur af setti og hvernig var að vera dansari á sínum tíma.  IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.