SLATE 15: Þórunn Erna Clausen

Þórunn Erna Clausen er söngkona, leikstjóri, kennari og leikkona sem hefur skemmtilegar sögur að segja frá ferlinum sínum.  Einnig þekkjum við hana sem Eurovision stjörnu, en hún hefur átt mörg lög í keppninni og farið út tvisvar með lag.  Í þessum þætti spjöllum við á léttu nótunum um ferilinn hennar, lífið og tilveruna í þessum bransa. IG: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.