SLATE 24: Auður Bergdís

Auður Bergdís er sprenglærð sviðslistakona sem starfar sem allt muligt kona í bransanum. Hún er leikkona, leikstjóri, skólastjóri, dansari og svona mætti lengi telja.  Auður er sennilega jákvæðasta manneskja sem við höfum hitt en hún er með skemmtilega sýn á lífinu sem allir ættu að tileinka sér.  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.