SLATE 26: Guðni Hilmar Halldórsson

Guðni Halldórsson er eftirsóttur klippari í íslenskum kvikmyndaiðnaði.  Hann hefur starfað við fjöldan allann af sjónvarpsþáttum, auglýsingum og kvikmyndum og er forfallinn Star Wars aðdáandi.  Áhugavert og fræðandi spjall um störf klippara.  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.