SLATE 27: Ása Helga Hjörleifsdóttir

Ása Helga er handritshöfundur og leikstjóri. Hún hefur unnið lengi að kvikmyndum sem eru eftir skáldsögur og er þá helst að nefna Svanurinn og Svar við bréfi Helgu. Ása ræddi við okkur um bransann, hvaða hlutverki leikstjórar gegna og hvernig hún vinnur karaktervinnu með sínum leikurum.  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó. 

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.