SLATE 30: Hilmar Oddsson

Hilmar Oddsson leikstjóri kom í viðtal til okkar og kenndi okkur ýmislegt um bransann og lífið.  Hilmar er nýbúinn að gefa út kvikmynd í fullri lengd sem var frumsýnd í Tallinn 19. nóvember síðastliðinn. Myndin vann aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar PÖFF.  Hilmar er einnig stundakennari við Kvikmyndaskóla Íslands en áður fyrr var hann rektor skólans í 7 ár.  IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.