SLATE 4: Leikfjelagið

Arnfinnur Daníelsson og Halldóra Harðardóttir stofnuðu Leikfjelagið og eru nú að fara að frumsýna sitt fyrsta verk! Ekki missa af þessu viðtali - en þar fara þau yfir stofnun Leikfjelagsins, Bar-Par sýninguna og dásamlega vináttu sem hefur sprottið upp frá öllu þessu. Miða er hægt að nálgast hér á tix.is  Hér er hægt að finna allt um Leikfjelagið og sýninguna þeirra:  @leikfjelagid Fylgið okkur endilega á IG: @camerarullar @mariasigr @maraceli123 camerarullar@gmail.com  Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.