SLATE 45: Tómas Örn Tómasson, ÍKS

Tómas Örn Tómasson, ÍKS, er vel þekktur kvikmyndatökustjóri uppfullur af visku bransans og tæknifólks. Hann hefur starfað við ýmis verkefni innan bransans þegar hann var að koma sér á framfæri og segir okkur frá því hvernig sagnfræðingurinn sjálfur slysaðist út í þennan heim. Helstu verkefni má nefna Latabæ, Arctic, Skjálfta og verk eftir Ragnar Kjartansson. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.