SLATE 49: Brúsi Ólason

Brúsa Ólason, leikstjóri, handritshöfundur og algjör snillingur kom til okkar í skemmtilegt spjall. Við hefðum getað talað saman allt kvöldið en hann hefur skemmtilegar sögur að segja frá því þegar hann var 19 ára gutti að taka stórar lífsákvarðanir sem hafa heldur betur breytt lífi hans. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.