SLATE 51: Lilja Ósk Snorradóttir

Lilja Snorradóttir er eigandi Pegasus framleiðslufyrirtækis. Hún segir okkur sína sögu, sögu fyrirtækisins og hvernig hún er búin að alast upp og hrærast í bransanum frá barnsaldri. Starfsemi Pegasus er fræðandi og áhugaverð og tilvalið fyrir alla tilvonandi framleiðendur að hlusta til að skilja hvernig svona stór framleiðslufyrirtæki virka. IG/FB: @camerarullar Email: camerarullar@gmail.com Heimasíða: camerarullar.wordpress.com Hlaðvarpið er í boði Podcaststöðvarinnar og Nóa Siríus stúdíó.

Om Podcasten

Hlaðvarp um allt milli himins og jarðar tengt kvikmyndagerð og listum! Við fræðumst um kvikmyndabransann og fólkið í honum, leikhúsin og allskonar tengt listum! Þáttastjórnendur eru Maria Araceli, María Sigríður (Maja) og Bríet Birgisdóttir.