#217 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Gestur Chess After Dark í kvöld er góðvinkona þáttarins Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir núverandi utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar. Umræðuefni í þættinum: HM í handbolta. Fréttir vikunnar. Skattar. Nýafstaðnar Alþingiskosningar. ESB. Kennaraverkföll. Strandveiðar. Sjálfstæðisflokkurinn. Riddaraspurningar. Njótið vel kæru hlustendur.

Om Podcasten

Birkir Karl Sigurðsson & Leifur Þorsteinsson ásamt gestum.Fyrirspurnir: chessafterdark@chessafterdark.is