Tchaikovsky

Hver er besta leiðin til að fela eigin samkynhneigð í Rússlandi? Hvað gerðist ef maður drakk ósoðið vatn í Úkraínu á 19. öld? Í öðrum þætti af Classic fjallar Nanna Kristjánsdóttir um ástir og afrek Pyotr Ilyich Tchaikovsky.

Om Podcasten

Classic með Nönnu Kristjáns er nýr þáttur á Útvarp 101. Classic er afslöppuð og óhefðbundin nálgun á klassíska tónlist fyrir byrjendur og lengra komna. Farið verður yfir líf, störf og helstu verk stærstu nafna tónlistarsögunnar til að sanna að allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi þegar kemur að klassískri tónlist.