SKORRADALUR - SKRÍMSLI - SLEPPINGAR -SLYS

Við skoðum Skorradalsvatn árið 1898. Einnig leyfum við okkur að ferðast fram og til baka og snerta aðeins á sögunni á svæðinu. Við skoðum veiðina og þær breytingar sem átt hafa sér stað þar undanfarna áratugi.

Om Podcasten

Veiðispjall, fróðleikur, tímaferðalög, veiðisögur og annað til að drepa tímann.