1. Þáttur: Hlutirnir hafa pínu breyst

Beggó og Inga færa smá fréttir af því hvernig hlutir hafa breyst hjá þeim á mjög stuttum tíma. Þau ræða um sambandið, framtíðina og verkefninn sem liggja fyrri.

Om Podcasten

Hlaðvarp um lífið í sveitinni, umræður um landbúnað og málefni landsbyggðarinar. Beggó og Inga ræða drauma sína um að gerast bændur og sín þeirra á íslenskan landbúnað