3. Þáttur: Alfreð Schiöth og hringrásarhænurnar

Í þessum þætti fær Beggó til sín góðan gest, hann Alfreð Schiöth, dýralækni á Akureyri. Alfreð stóð fyrir verkefninu  "Hringrásarhænur í bakgörðum" og hlaut styrk frá Matvælasjóði. Alfreð vill nefnilega flytja inn nýjan stofn af hænum, Plymouth rock og Road Island Red. Beggó og Alfreð eru báðir áhugasamir um hænur og náðu að ræða vel og lengi um þetta skemmtilega áhugamál hvors annars

Om Podcasten

Hlaðvarp um lífið í sveitinni, umræður um landbúnað og málefni landsbyggðarinar. Beggó og Inga ræða drauma sína um að gerast bændur og sín þeirra á íslenskan landbúnað