4. Þáttur: Landbúnaðarsýning í Laugardalshöllinni

Einni viku og seint en betra seint en aldrei! Beggó og Inga fóru á landbúnaðarsýningu í laugardalshöllinni 14-16 Október og deila því hér upplifun sinni og hvað þeim fannst um sýninguna.

Om Podcasten

Hlaðvarp um lífið í sveitinni, umræður um landbúnað og málefni landsbyggðarinar. Beggó og Inga ræða drauma sína um að gerast bændur og sín þeirra á íslenskan landbúnað