7. Þáttur: Íslensk Jólatré

Í þessum þættir fær Beggó til sín Brynjar Skúlason, PhD, sérfræðing í skógerfðafræði og trjákynbótum m.a. á fjallaþin til jólatrjáaræktar. Saman ræða þeir um barrtrjá rækt á Íslandi, kynbætur á trjám, þróun á íslensku lerki og svo aðsjálfsögðu Jólatré

Om Podcasten

Hlaðvarp um lífið í sveitinni, umræður um landbúnað og málefni landsbyggðarinar. Beggó og Inga ræða drauma sína um að gerast bændur og sín þeirra á íslenskan landbúnað