Kynning á Dalalíf

Um hvað er Dalalíf? Hver eru Beggó og Inga og afhverju fóru þau afstað með þetta podcast?Þáttur þessi er smá kynning á hlaðvarpinu Dalalíf.

Om Podcasten

Hlaðvarp um lífið í sveitinni, umræður um landbúnað og málefni landsbyggðarinar. Beggó og Inga ræða drauma sína um að gerast bændur og sín þeirra á íslenskan landbúnað