Þáttur 1.

Strákarnir fara yfir liðið ár og fræða okkur um aðventuna á sinn einstaka hátt með nokkrum útúrdúrum sem koma jólunum nákvæmlega ekkert við.

Om Podcasten

Skemmtilegir jólaþættir með bland af góðum jólamolum og almennu bulli.