Þáttur 3.

Í þessum þætti eru strákarnir live á Tehúsinu á Egilsstöðum með þeim Mána Vals og Dóra Warén. Þeir fara yfir fult af hlutum sem tengjast jólunum og syngja jólalög með textum sem þeir sömdu.

Om Podcasten

Skemmtilegir jólaþættir með bland af góðum jólamolum og almennu bulli.