Arnar Gísli Hinriksson Digido

Umræður um Google Analytis hafa verið áberandi að undanförnu, til að fá nokkur atriði á hreint varðandi Google Analytics hitti ég Arnar Gísla hjá Digido. Það sem við förum yfir er meðal annars: Hvað er Google Analytics?Þarf ég að nota Analytics eru ekki til aðrar lausnir?Í flest öllum cms ss Shopify, Wordpress, Squarespace og Wix eru einhversskonar analytics tól er það ekki nóg?Hvað breytist 1. Júlí 2023?Hver er stóri munurinn á UA og GA4?Hvað þarf ég að gera til að setja upp GA4?GTM mælir þú...

Om Podcasten

Hæ, velkomin í Digital Marketing með Óla Jóns og MCM. Hér er umræðurefnið fyrst og fremst markaðsmál þar sem ég Óli Jóns spjalla við fólk sem kemur á einn eða annann hátt að markaðsmálum.Sérfræðingar MCM koma reglulega í spjall og segja okkur frá því sem er að virka í markaðssetningu í dag.MCM er fyrirtæki í markaðssetningu og þar vinnum við að öllu sem kemur að digital marketing, Google ads, leitarvélabestun eða SEO, við nýtum okkur samfélagsmiðla ss Facebook Instagram, Twitter, Likedin og TikTok.