Helgi Pjetur Púls Media

Helgi Pjetur framkvæmdastjóri Púls Media kom í spjall til Óla Jóns í desember síðastliðnum. Um Púls Media: Púls Media er auglýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í snjöllum og sjálfvirkum auglýsingalausnum. Púls býður upp á SaaS kerfi til að framleiða, tengja og fylgjast með árangri svokallaðra Snjallborða. Snjallborði er auglýsing sem er beintengd heimasíðunni þinni. Þegar heimasíðan uppfærist, þá uppfærist Snjallborðinn á sama tíma. Snjallborðinn getur verið skrun-borði (scroll) eða...

Om Podcasten

Hæ, velkomin í Digital Marketing með Óla Jóns og MCM. Hér er umræðurefnið fyrst og fremst markaðsmál þar sem ég Óli Jóns spjalla við fólk sem kemur á einn eða annann hátt að markaðsmálum.Sérfræðingar MCM koma reglulega í spjall og segja okkur frá því sem er að virka í markaðssetningu í dag.MCM er fyrirtæki í markaðssetningu og þar vinnum við að öllu sem kemur að digital marketing, Google ads, leitarvélabestun eða SEO, við nýtum okkur samfélagsmiðla ss Facebook Instagram, Twitter, Likedin og TikTok.