Þorgils Sigvaldason CrankWheel

Fyrir stuttu síðan hitti ég á viðburði hjá Þýsk Íslenska viðskiptaráðinu mann sem kynnti sig sem “Sunnevu Einars Linkedin”. Klárlega vakti þetta athygli mína eins og annara á staðnum. Gilsi Sigvaldason annar stofnanda CrankWheel sem kynnti sig svona skemmtilega er viðmælandi minn í þessum þætti. Hann er með 30.000 tengingar á Linkedin og notar þann miðil grimmt til að markaðssetja/kynna sig og sína vöru. Í þessu spjalli förum við yfir hvernig kom til að CrankWheel varð til ásamt því hv...

Om Podcasten

Hæ, velkomin í Digital Marketing með Óla Jóns og MCM. Hér er umræðurefnið fyrst og fremst markaðsmál þar sem ég Óli Jóns spjalla við fólk sem kemur á einn eða annann hátt að markaðsmálum.Sérfræðingar MCM koma reglulega í spjall og segja okkur frá því sem er að virka í markaðssetningu í dag.MCM er fyrirtæki í markaðssetningu og þar vinnum við að öllu sem kemur að digital marketing, Google ads, leitarvélabestun eða SEO, við nýtum okkur samfélagsmiðla ss Facebook Instagram, Twitter, Likedin og TikTok.