107. þáttur – Ronaldo rekinn og Glazerar að selja?

Maggi, Bjössi og Ragnar settust niður og ræddu brottför Cristiano Ronaldo og það tíðindi að Glazer fjölskyldan sé loksins tilbúin til að hlusta á tilboð í klúbbinn.  

Om Podcasten

Djöflavarpið er hlaðvarp Rauðu djöflanna, stuðningssíðu Manchester United á Íslandi. Farið er létt yfir leiki liðsins og í framhaldinu er tekin dýpri umræða um slúður og fréttir sem tengjast United.