119. þáttur – Bráðum kemur ekki betri tíð

Maggi, Bjössi, Ragnar og Hrólfur settust niður ræddu málin. Við gerðum upp tapið gegn Nottingham Forest og fórum vel yfir hvaða breytinga má vænta með yfirtöku Sir Jim Ratcliffe. Einnig var farið aðeins yfir tímabilið í heild og hvort megi búast við einhverju áhugaverðu í leikmannamálum. Rauðu djöflarnir á: Apple Podcasts Spotify

Om Podcasten

Djöflavarpið er hlaðvarp Rauðu djöflanna, stuðningssíðu Manchester United á Íslandi. Farið er létt yfir leiki liðsins og í framhaldinu er tekin dýpri umræða um slúður og fréttir sem tengjast United.