#154 Gresju-Gnesið

Hún hefur verið kölluð „útlagi íslenskra hlaðvarpa“ og í Dómsdegi vikunnar fáum við að kynnast konunni undir hattinum.

Om Podcasten

Sprelligosarnir síkátu, Agnes, Baldur, Birna, Eddi og Haukur, dæma hluti sem sjaldan eru dæmdir.