#166 Ármann snýr aftur

Góðkunningi Dómsdags mætir aftur í stúdíóið. Málefni dagsins spanna svo sannarlega allt blæbrigðarófið og þátturinn er smekkfullur af tilfinningum. Gleðilegan Dómsdag!

Om Podcasten

Sprelligosarnir síkátu, Agnes, Baldur, Birna, Eddi og Haukur, dæma hluti sem sjaldan eru dæmdir.