Doc Sports Business - Hver er framtíð fótbolta.net?

Mate Dalmay eigandi Fótbolti.net mætti til Dr. Football ásamt Elvari Geir Magnússyni ritsjóra Fótbolta.net til að ræða eigandaskipti á síðunni, fortíð, nútíð og framtíð fótbolta.net

Om Podcasten

Á toppnum síðan 2018. Í beinni frá Húsi fótboltans á Íslandi. Hlaðvarp sem fjallar um fótbolta og stundum aðrar íþróttir.