Doc Xtra - Sestu niður setpís þjálfari! Arteta sýnir hver ræður og byssurnar eiga enn veika von

Keli og Jóhann Már mættu til Dr. Football. Meistaradeild, Evrópudeild og auðvitað félagsskiptin í íslenska boltanum.

Om Podcasten

Á toppnum síðan 2018. Í beinni frá Húsi fótboltans á Íslandi. Hlaðvarp sem fjallar um fótbolta og stundum aðrar íþróttir.