Hill House & Baker Hótelið

Þetta er þáttur sem þið hafið beðið eftir og þar sem þið eruð búin að óska eftir því að þættirnir séu í lengri kantinum þá ákváðum við að slá tvær flugur í einu höggi og segja ykkur frá tveimur SKUGGALEGUM stöðum í Mineral Wells í Texas USA 🇺🇸Við erum ekki að tala um Hill House sjónvarpsþáttinn heldur HIÐ RAUNVERULEGA HILL HOUSE og samhliða því segjum við ykkur frá einu draugalegasta hóteli Texas sem á samkvæmt öllu að opna aftur árið 2026, en þessari dagsetningu hefur þó veri frestað nokkrum sinnum.... gæti það verið afþví að draugarnir sem róma þar inni eru búnir að eigna sér það?Setjið ykkur í stellingar kæru hlustendur ... því þetta verður Hell of a Ride!! 🎢KOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Frábæru samstarfsfélagar okkar eru:Happy Hydrate Ghostbox.is Leanbody Draugasögur á Samfélagsmiðlum: Instagram Facebook Tiktok

Om Podcasten

Podcast um atburði og staði sem þekktir eru fyrir draugagang. Þættirnir eru framleiddir af Ghost Network ehf.® Finndu fleiri podcöst frá Ghost Network inná www.ghostnetwork.is Hjónin Stefán John og Katrín halda halda úti hlaðvarpinu Draugaösgur Podcast en þau eru jafnframt helstu drauga sérfræðingar Íslands. Þau hafa hjálpað tugi fjölskyldna hérlendis að fást við draugagang og heimsótt og rannsakað frægustu draugahús í heimi þar á meðal Conjuring Húsið og Shrewsburry Fangelsið. Fylgdu okkur á þinni hlaðvarpsveitu og á samfélagsmiðlum undir draugasogurpodcast. Við höldum einnig úti heimasíðunni www.draugasogur.com Viltu fleiri Draugasögur? Skoðaðu áskriftarsíðuna okkar www.patreon.com/draugasogur