Særingarmaður Páfans

Við töldum lengi niður í þennan EXTRA langa Draugasögu- og fræðsluþátt þar sem við förum yfir nokkur mál frægasta særingarmann samtímans.Auk þess sem við tökum smá 'Spurt & Svarað' um málefnið eins og:◾️ Af hverju andsetur Djöfullinn ekki trúleysingja?◾️Geta bara prestar sært út Djöfla?◾️Lesa Djöflarnir hugsanir okkar?og allskonar fleiri spurningum sem við munum fara yfir í lok þáttar og í gegnum söguna.Verið óhrædd að spyrja fleiri spurninga sem kunna að brenna á ykkur í gegnum þáttinn eða eftir hann og henda þeim á okkur í kommentum eða samfélagsmiðlum sem við munum reyna okkar besta til að svara og jafnvel skapa smá umræðu :)Það er ekki eftir neinu að bíða, við kynnum þennan þátt með miklu stolti og með virðingu við hinn eina og sanna Pope's Exorcist.Þetta er sagan um baráttu manns við Djöfulinn sjálfan...Father Gabriel AmorthKOMDU Í ÁSKRIFT AF DRAUGASÖGUM OG FÁÐU ÁSKRIFTARÞÁTT Í HVERRI VIKU + OPNA ÞÆTTI ÁN AUGLÝSINGA + AÐGANG AÐ ÖLLUM ÞÁTTUM FRÁ UPPHAFI SEM ERU 600+ !!Skráðu þig í áskrift á Patreon Skráðu þig í áskrift á Spotify Samstarfsaðilar þáttarins eru:Happy Hydrate Share Iceland Hell Ice CoffeeDraugasögur á Samfélagsmiðlum: Instagram Facebook Tiktok

Om Podcasten

Podcast um atburði og staði sem þekktir eru fyrir draugagang. Þættirnir eru framleiddir af Ghost Network ehf.® Finndu fleiri podcöst frá Ghost Network inná www.ghostnetwork.is Hjónin Stefán John og Katrín halda halda úti hlaðvarpinu Draugaösgur Podcast en þau eru jafnframt helstu drauga sérfræðingar Íslands. Þau hafa hjálpað tugi fjölskyldna hérlendis að fást við draugagang og heimsótt og rannsakað frægustu draugahús í heimi þar á meðal Conjuring Húsið og Shrewsburry Fangelsið. Fylgdu okkur á þinni hlaðvarpsveitu og á samfélagsmiðlum undir draugasogurpodcast. Við höldum einnig úti heimasíðunni www.draugasogur.com Viltu fleiri Draugasögur? Skoðaðu áskriftarsíðuna okkar www.patreon.com/draugasogur