S1E8 Herbergi 48

Þegar kemur að ferðamannaiðnaði eins og Hótelrekstri telst það oft heppilegt ef reimt er á hótelinu eða í ákveðnum hótelherbergjum, vegna aðskón túrista sem eru í þeirri von að upplifa eitthvað óútskýranlegt. Mörg hótel í heiminum auglýsa sig á þann máta. Þó er eitt íslenskt hótel sem á sér þannig sögu nema reynt var að halda því leyndu og fæstir vildu gista í því herbergi.

Om Podcasten

Draugavarpið er ný hlaðvarpssería í tíu þáttum um sannar íslenskar draugasögur. Draugar, afturgöngur og óútskýranlegir atburðir á okkar frægustu stöðum á Íslandi koma hér við sögu. Hver þáttur er byggður upp með skemmtilegri frásögn og kafar djúpt í sagnfræðilegu hliðina á sögunum og hvaðan þær koma. Þulur, höfundur og hljóðhönnun: Fjölnir Gíslason.