Allt er þegar þrennt er - Merkingarbærar tilviljanir

Guðmundur Karl Brynjarsson, prestur í Lindakirkju segir frá því hvaða áhrif draumar hafa haft á líf hans. 

Om Podcasten

Þáttur um drauma, túlkun þeirra og merkingu. Ég fæ góða gesti í heimsókn og við spjöllum um draumana þeirra og hvaða áhrif þeir hafa á lífið og tilveruna.