Draumar ófrískra kvenna

Hólmfríður Frostadóttir, mamma, sem á von á öðru barni sínu, segir frá draumum á meðgöngunni, og því sem þriggja ára dóttur hennar dreymir.

Om Podcasten

Þáttur um drauma, túlkun þeirra og merkingu. Ég fæ góða gesti í heimsókn og við spjöllum um draumana þeirra og hvaða áhrif þeir hafa á lífið og tilveruna.