Draumavegferðin mín

Fyrsti þátturinn! Hér segi ég frá því hvernig mín vegferð í draumavinnu hefur verið, hvernig hún byrjaði og hvar ég er stödd núna.

Om Podcasten

Þáttur um drauma, túlkun þeirra og merkingu. Ég fæ góða gesti í heimsókn og við spjöllum um draumana þeirra og hvaða áhrif þeir hafa á lífið og tilveruna.