Gyðjan og jötunninn

Valgerður H. Bjarnadóttir sagði frá mikilvægum draumi og við ræddum um íslenska draumamenningu, draumarækt og alheimsvitundina.

Om Podcasten

Þáttur um drauma, túlkun þeirra og merkingu. Ég fæ góða gesti í heimsókn og við spjöllum um draumana þeirra og hvaða áhrif þeir hafa á lífið og tilveruna.