Hildur Eir - Skömmin, reiðin og impostor syndromið

Við Hildur Eir spjölluðum um gegnumgangandi þemu í draumalífinu hennar, hvernig skömmin og reiðin birtast í draumum og tilfinningunni fyrir því að vera ,,feik"

Om Podcasten

Þáttur um drauma, túlkun þeirra og merkingu. Ég fæ góða gesti í heimsókn og við spjöllum um draumana þeirra og hvaða áhrif þeir hafa á lífið og tilveruna.