Líkamsmyndin í draumum

Erna Kristín Stefánsdóttir, ,,Ernuland" segir okkur frá draumum sem endurspegla líkamsmyndina, og draumum um hindranir og baráttu.

Om Podcasten

Þáttur um drauma, túlkun þeirra og merkingu. Ég fæ góða gesti í heimsókn og við spjöllum um draumana þeirra og hvaða áhrif þeir hafa á lífið og tilveruna.