Vatnið, húsið og bíllinn. Viðtal við Margréti Elíasdóttur.

Margrét Elíasdóttir, leikskólastjóri kom til mín í viðtal og sagði mér frá ýmsum draumatímabilum og gegnumgangandi táknum í draumunum sínum. Hún sagði mér líka frá Kristbjörgu Kjeld, sem hún geymdi á kaffistofunni í vinnunni sinni. 

Om Podcasten

Þáttur um drauma, túlkun þeirra og merkingu. Ég fæ góða gesti í heimsókn og við spjöllum um draumana þeirra og hvaða áhrif þeir hafa á lífið og tilveruna.