#1 Áhrif gæludýra á andlega heilsu

Eva María og Berglind taka viðtal við Braga sem á hundinn Kófú. Bragi segir okkur frá hvernig hann hefur tekist á við djúpt þunglyndi og hvernig Kófú hefur hjálpað honum. Trigger warning: Sjálfsvígstilraun, þunglyndi, andlegir erfiðleikar

Om Podcasten

Dýravarpið er hlaðvarp fyrir alla dýravini. Við tökum viðtöl við áhugaverða dýraeigendur, fræðifólk og dýralækna en skjótum líka inn skemmtilegri fræðslu og staðreyndum um dýr. Þáttastjórnendur eru Eva María og Berglind.