#3 Inni- og útikisur

Kolbrún Sara og Anna Margrét ræddu við okkur um inni- og útikisur. Er hægt að gera útikisu að innikisu? Hvað þarf að hafa í huga til að innikisum líði vel? Hverjir eru kostir og gallar við að vera útiköttur? Þessum spurningum og mörgum fleiri er svarað í þættinum.

Om Podcasten

Dýravarpið er hlaðvarp fyrir alla dýravini. Við tökum viðtöl við áhugaverða dýraeigendur, fræðifólk og dýralækna en skjótum líka inn skemmtilegri fræðslu og staðreyndum um dýr. Þáttastjórnendur eru Eva María og Berglind.