#5 Meðganga og fyrstu vikur eftir fæðingu

Eva María og Berglind ræða við Tönju um meðgöngu og fyrstu vikur eftir fæðingu. Berglind og Tanja gengu báðar í gegnum erfitt tímabil þegar barn kom á heimilið. Styrktaraðili: www.betrimedganga.is

Om Podcasten

Dýravarpið er hlaðvarp fyrir alla dýravini. Við tökum viðtöl við áhugaverða dýraeigendur, fræðifólk og dýralækna en skjótum líka inn skemmtilegri fræðslu og staðreyndum um dýr. Þáttastjórnendur eru Eva María og Berglind.