#9 Hjálparhundar og merkileg dýr

Í þættinum ræða Eva María og Berglind við Ragnheiði Lilju Maríudóttur um Lunu, hjálpar hundinn hennar. Einnig var farið yfir dýr sem hafa gert merkilega hluti, eins og að þefa uppi krabbamein.

Om Podcasten

Dýravarpið er hlaðvarp fyrir alla dýravini. Við tökum viðtöl við áhugaverða dýraeigendur, fræðifólk og dýralækna en skjótum líka inn skemmtilegri fræðslu og staðreyndum um dýr. Þáttastjórnendur eru Eva María og Berglind.