Gréta María Grétarsdóttir - Framkvæmdastjóri Krónunnar

Gestur þáttarins að þessu sinni er Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Krónunnar. Hún kíkti til okkar og spjallaði við okkur um hennar feril sem körfuboltakona, hennar fyrstu skref í ferlinum, umhverfismál, ábyrgð fyrirtækja og margt fleira skemmtilegt. Þátturinn var fluttur á Útvarp101 þann 6.nóvember.

Om Podcasten

Viðtalsþáttur í umsjón Völu Rúnar Magnúsdóttur og Vöku Njálsdóttur þar sem lögð er áhersla á reynsluheim kvenna sem skarað hafa fram úr á sínu sviði.